Aðstaða

Aðstaðan á tjaldsvæðinu er mjög góð fyrir bæði þá sem gista í tjaldi og bílum. 48 bílar geta tengst rafmagni samtímis og skammt frá tjaldsvæðinu er góð aðstaða til að losa ferðasalerni.

Hér að neðan eru upplýsingar um þá þjónustu sem er í boði á svæðinu og næsta nágrenni.

 

Matvöruverslun Upplýsingamiðstöð Rennandi vatn Reiðhjólageymsla
Sundlaug Morgunmatur Eldunaraðstaða Sími
Heitt vatn Aðstaða fyrir tjaldvagna Veitingastaðir Bílastæði
Strætóstoppustöð Rafmagn fyrir tjaldv. Bensínstöð Losun á WC í Klettagörðum 14 (1,6 km)
Baðherbergi Smáhýsi til leigu Sturtur Aðgengi fyrir hjólastóla
Internet Grill Þurrkari Þvottavél