Íslenska

Velkomin á Tjaldsvæðið í Laugardal Tjaldsvæðið er opið allt árið.
Innritun er af vefsíðunni. Þið fáið staðfestingarpóst og annan póst í kjölfarið sem geymir Kóða sem opnar hliðin inn á svæðið og inn í þjónustuhúsið. Í sumar er móttakan opin yfir daginn inn á Dal kaffihúsi & Hosteli við hliðina og seinni partinn frá 4 til 9 um kvöldið inn á tjaldsvæðahúsi.
Þjónustuhúsin eru opin allan sólarhringinn.
Látið okkur vita hvernig við getum aðstoðað ykkur sem best þannig að þið njótið dvalarinnar.