Opnunartími

Tjaldsvæðið í Laugardal er opið allt árið um kring. 
Móttakan er í Dal Hostelinu við hliðina og þar getið þið fengið aðstoð frá kl 8 á morgnanna og til a.m.k. kl 20 á kvöldin. Eftir lokun er hægt að ná í starfsmann í gegnum þjónustusíma. Yfir sumarið er næturvörður á staðnum og þjónusta allan sólarhringinn.