Opnunartímar

Tjaldsvæðið í Laugardal er opið allt árið með eftirfarandi takmörkunum:

Húsbílasvæði með rafmagni er opið 15. apríl til 1. nóvember.
Full opnun á þjónustu og móttöku er frá 15. apríl til 15. október.
Á tímabilinu 15. október til 15. apríl, er gestum að hluta til eða öllu leyti boðin aðstaða og þjónusta á Farfuglaheimilinu við hliðina.