Verð

Gisting á Tjaldsvæðinu 2.400 kr  á mann á dag (hámarkslengd dvalar er 7 nætur)

2.160 kr á mann ef bókað er á netinu

Börn yngri en 13 ára dvelja frítt í fylgd með fullorðnum.
Hjólreiðafólk fær 20% “low carbon” afslátt.
.
Aðgangur á bílastæði að rafmagni 1.000 kr     á dag
Farangursgeymsla ½ dagur / dagur / vika 600 / 1.200 / 3.500 kr á tösku / mann
Geymsla á hjólakössum (samanbrotnir) 3.500 kr. Fast verð fyrir allt að 8 vikur.
Verðmætahirslur með rafmagni 3st/9st/24st 500 / 900 / 1100 kr
Þvottaaðstaða. Þvottavél / Þurrkari 700 kr í vél
Þvottaefni 100 kr í vél
Morgunverður á Farfuglaheimilinu (frá kl. 7:30 – 9:00) 1.600 kr   á mann
Hjólaleiga (3st / 5st/24st/2d/3d+) 2.000 / 3.000 / 3.900 / 7.400 / 2.300 kr

Innifalið í gistiverðinu á Tjaldsvæðinu er
• WIFI á öllu svæðinu
• Aðgangur að gestatölvum
• Aðstaða til að hlaða smátæki rafmagni
• Sturtuaðstaða
• Gestaeldhús, vel búið nauðsynjum
• Útigrill – og aðstaða
• Ferðaupplýsingar og – sala á viðlegubúnaði
• Gestir eru sóttir á Tjaldsvæðið í skoðunarferðir og hálendisrútur á leið út úr bænum.